Jólahlaðborð 2025

Plantan kynnir með stolti Jólahlaðborð 2025. Jólahlaðborðin hafa verið mjög vinsæll liður hjá okkur síðustu 2 ár og nú endurtökum við leikinn í Norræna húsinu.

Við leitumst við að gera plöntumiðaðar útgáfur af hefðbundnum jólamat sem flestir kannast við og halda upp á. Við ætlum að halda í hefð síðustu 2ja ára og hafa langborð sem er setið við í blönduðum hópum, þeir sem bóka saman fá auðvitað sæti saman og hægt er að óska eftir að sitja hjá öðrum sem þú veist að eiga bókað sama kvöld.

Við hlökkum til að sjá ykkur á þessari hátíðlegu stund og eiga notalegt kvöld í Norræna húsinu.

Bóka sæti / Book seats

Fyrir hópa stærri en 8 manns vinsamlegast hafið samband við plantankaffihus@plantankaffihus.is

For groups bigger than 8 people please email us at plantankaffihus@plantankaffihus.is