Logo for Planting Faith with a green tree silhouette in the center and text encircling it reading 'Planting Faith with'.
Menu board displaying breakfast bowls, lunch options, sandwiches, bread, and baked goods at Matséll, with Icelandic and English descriptions and prices.
A cozy dining area with a wooden table set for breakfast, including plates of waffles with berries, a cup of coffee, a glass of orange juice, and a small potted plant. The background features botanical artwork and a mirror on the wall.
A professional espresso machine with cups on top, in a coffee shop setting.
Fresh baked cheese buns on a red scale at a bakery counter.


Við bjóðum upp á alls konar sérpantanir á bakkelsi, tertum, snúðum, mat og/eða veisluþjónustu. Einnig er hægt að leigja litla kaffihúsið okkar undir fundi eða samkomur utan hefðbundins opnunartíma. Sendið inn fyrirspurn hér að neðan og við gefum ykkur verð innan skamms. Við þurfum alla jafna tvo virka daga í fyrirvara en ef þú ert á síðasta séns getur þú samt prófað að hafa samband og við reynum að finna lausnir með þér.

SÉRPANTANIR & VEISLUÞJÓNUSTA