Við bjóðum upp á alls konar sérpantanir á bakkelsi, snúðum, mat og/eða veisluþjónustu. Einnig er hægt að leigja litla kaffihúsið okkar undir fundi eða samkomur utan hefðbundins opnunartíma. Sendið inn fyrirspurn hér að neðan og við gefum ykkur verð innan skamms. Við þurfum alla jafna tvo virka daga í fyrirvara en ef þú ert á síðasta séns getur þú samt prófað að hafa samband og við reynum að finna lausnir með þér.
Sérpantanir & veisluþjónusta
Tertur:
Súkkulaðiterta
Súkkulaði, karamellu - & salthnetuterta (snickersterta)
Súkkulaði - & kókosterta
Súkkulaði - & karamelluterta
Kaffi - & karamelluterta
Karamelluterta
Biscoff terta
Sítrónu - & bláberja terta
Vanillu terta
Vanillu - & hindberjaterta
Gulrótarterta með rjómaostakremi
Oreoterta
Tveggja hæða terta (8-12 manna): 8.900 kr
Þriggja hæða terta (12-15 manna): 11.900 kr
Einfaldar kökur:
Skúffukaka
Sjónvarpskaka
Sítrónukaka
Möndlukaka
Eplakaka
Einföld kaka (22 cm): 4.500 kr
Ostakökur:
Biscoff ostakaka
Oreo ostakaka
Kaffi - súkkulaðiostakaka
Bláberjaostakaka
Karamelluostakaka
Ostakaka (8-12 manna): 9.995 kr