Back to All Events

FORELDRAMORGUN

Notaleg morgunstund á Plöntunni bístró í Norræna húsinu alla þriðjudagsmorgna. Frábært tækifæri til að hitta aðra foreldra í fæðingarorlofi og verja tíma saman. Gott aðgengi fyrir vagna bæði inni og fyrir utan og æðislegt umhverfi fyrir börnin. Tilvalið að kíkja niður á barnabókasafnið eftir á fyrir þá sem vilja.

Next
Next
May 7

PRJÓNAHITTINGUR